• 5 ára ábyrgð
• Orkuflokkur A++
• 185,5 cm
• 260 l
• Ytri stillingar í skjá
Þessi frístandandi Elvita frystir er 185,5 cm hár og er í orkuflokki A++. Frystirinn tekur allt að 260 lítra og því sérstaklega hentugur fyrir stór heimili. Fáguð hönnun með utanáliggjandi skjá og fallegar höldur. Viðhaldsfrítt kælikerfið er einnig með sjálfvirkri afþíðingu. Hægt að velja hvort hurð opnist til vinstri eða hægri þannig að það henti þínu eldhúsi sem best.
Orkusparandi LED-ljós efst í skápnum hjálpar þér að sjá hvað er í hverri hillu. Auðvelt er að raða matvælunum í sex gagnsæjar skúffur, en einnig eru tvær minni skúffur, glerhilla og innri bakki í einni af skúffunum.
Frystirinn inniheldur sérstakan ísmolafrysti sem frystir og geymir ísmola. Helltu vatni í ísmolabakkann og snúðu takkanum þegar ísmolarnir eru tilbúnir og þeir detta niður í sérstaka ísmolahirslu.
Það er auðvelt að stilla hitastigið á utanáliggjandi skjánum. Með Super Freezer virkninni nær skápurinn að frysta matvælin hraðar og því helst bragðið betur og lengur. Frábært þegar þú þarft að frysta mikið í einu. Það slökknar sjálfkrafa á Super Freeze virkninni eftir 26 tíma og frystirinn fer aftur í hefðbundnar stillingar.
Orkusparandi stilling takmarkar orkunotkun ef þú ert lengi í burtu. Hitastig frystisins er þá stillt á -15°C.
Viðvörun hljómar ef hurðirnar eru skildar eftir opnar í meira en 2 mínútur eða ef hitastigið hækkar of mikið.
Þessi skápur er með 5 ára ábyrgð frá Elvita.
Tæknilegar upplýsingar fyrir Elvita CFS4185V | ||
---|---|---|
Kæli- eða frystiskápaflokkur | 8 Frystir | |
Orkuflokkur | A++ | |
Árleg orkunotkun kælis/frystis | 246 kWh/ári | |
Kæliefni | R600a | |
Rúmtak frystis | 260 lítrar | |
Stjörnuflokkun | 4 | |
Frystigeta | 15 kg/dag | |
Loftslagsflokkun | SN-N-ST-T | |
Hljóðstyrkur | 42 dBa | |
Breidd | 595 mm | |
Dýpt | 662 mm | |
Hæð | 1855 mm | |
Lýsing | LED | |
Skjár | Já | |
Innbyggður | Nei | |
Sjálfvirk afþíðing | Já | |
Klakavél | Nei | |
Litur | Hvítur | |
Þyngd | 77 kg | |
Hurðarviðvörun | Já | |
Lýsing | Já | |
Hraðfrysting | Já | |
Hurðarlamir | Vinstra megin | |
Stillanlegir fætur | Já | |
Hitastigsviðvörun | Já | |
Stillanleg opnun | Já | |
Hjól að aftan | Já | |
Vifta fyrir lofthringrás | Já |