• 400 Volt
• Stöðug ofnhurð
• Water Clean til að auðvelda þrif
• Stillanleg hæð 85-94 cm
Elvita CGS3640V er 60 cm breið eldavél með steypujárnshellum og 400 Volta tengingu. Helluborðið er með þremur hellum með hraðsuðustillingu og einni venjulegri hellu. Rúmgóður 74 lítra ofn með stóru og litlu grilli.
Hægt er að stilla fæturnar og því getur eldavélin verið 85-94 cm há.
Öruggt og stöðugt
Eldavélin er með kæliviftu sem kælir ytra byrðið og stjórnborðið. Viftan fer í gang þegar kveikt er á ofninum.
Ofnhurðin er mjög stöðug og þolir allt að 20 kg þyngd án þess að ofninn velti fram fyrir sig. Ef hurðin er opnuð á meðan ofninn er í gangi þá smellir í rofa sem slekkur á ofnhitanum og viftunni. Ofninn og viftan fara aftur í gang þegar hurðinni er lokað.
Auðvelt að þrífa
Hægt er að fjarlægja takkana við helluborðið og þeir mega fara í uppþvottavél. Water Clean stillingin auðveldar þrif á ofninum. Snúðu takkanum á Water Clean og helltu 0,6 lítrum af vatni í ofnskúffu og settu neðst í ofninn. Svo eftir 30 mínútur er ekkert mál að strjúka óhreinindin af með rakri tusku. Einnig er hægt að fjarlægja hurðina til auðvelda þrif.
Aukahlutir
Með eldavélinni fylgja tvær ofnplötur, grillgrind og 7 cm djúp ofnskúffa. Auðvelt er að geyma þessa hluti í handhægri skúffu undir ofninum. Eldavélin er með norrænum grunni að aftan, sem inniheldur perilex tengi og 1,5 m snúru.
Vörumerki | Elvita |
Ábyrgð | 5 ár |
Litur | Hvítur |
Hreinsikerfi | Water Clean |
Helluborð | Nei |
Eldunarsvæði | Nei |
Tvöföld hella | Nei |
Gas | Nei |
Span | Nei |
Skjár | Nei |
Blástur | Nei |
Grillstilling | Já |
Pizza stilling | Nei |
Barnalæsing | Já |
Orkuflokkur | A |
Volt | 400 V |
Hæð (mm) | 900 mm |
Breidd (mm) | 597 mm |
Dýpt (mm) | 594 mm |
Hitamælir | Nej |
Örbylgja | Nei |
Slökknar sjálfkrafa | Nei |
Brautir | Nei |
Svæði | 4 |
Ofnplötur | 2 stk |
Ofnskúffur | 1 stk |
Grillgrindur/td> | 1 stk |
Stillingar | Handvirkt |
Hefðbundin hella | Já |
Rúmtak ofns (lítrar) | 74 lítrar |
Stærð ofns | Stór: 65 < lítrar |
Þyngd | 47 kg |
Stærð ofns | Stór |
Gler keramíkhella | Nei |
Tegund helluborðs | Steypujárn |