• Stjórnborð með skjá
• Flýtikælin, hraðfrystin og frístilling
• Sjálfþíðandi frystir – meiri tími fyrir annað
• Kælir með auka hólfum fyrir kjöt, fisk og grænmetisboxi með rakastýringu
• 5 ára ábyrgð
Frístandi Elvita frystir 185cm á hæð í orkuflokki E. Glæsileg hönnun með skjá og þægilegum handföngum. Viðhaldsfrítt kælikerfi með sjálfvirkri afþíðingu. Breytileg opnun á hurð, veldu þá átt sem hentar best. Gott rúmmál upp á 260 lítra sem hentar sérstaklega vel fyrir stór heimili.
Góð yfirsýn þökk sé orkusparandi LED lýsingu efst í frystinum. Komdu matnum auðveldlega fyrir í sex gegnsæjum frystiskúffum, tveimur minni skúffum, glerhillu og frystibakka í annarri skúffunni.
Frystirinn framleiðir og geymir klaka í klakavélinni. Hellið vatni í klakavélina og snúið hnúðunum þegar klakarnir klárast, þá falla nýir klakar í litla kassann sem má týna úr.
Þú getur auðveldlega still hitastigið á stjórnborðinu. Super Freeze aðgerðin frystir vöruna hraðar og varðveitir þannig bragðgæðin lengur. Toppurinn t.d. eftir stórinnkaup þegar þú fyllir frystinn af nýjum vörum. Super Freeze aðgerðin slekkur sjálfkrafa á sér eftir 26 klukkustundir og frystirinn fer aftur í eðlilegt hitastig.
Eco Energy stillingin lágmarkar orkunotkun, sem er fullkomið ef þú ætlar að vera í burtu í langan tíma. Hitastig frystis er stillt á -15 °C.
Ef dyrnar eru opnar í meira en 2 mínútur eða hitastigið í frystinum verður of hátt heyrist viðvörunarhljóð.
Frístandandi Elvita ísskápur sem er 185 cm á hæð og í orkuflokki E. Hönnun skápsins er glæsileg með yfirborðsskjá og þægilegum handföngum. Hurðina má hengja í báðar áttir, veldu það sem hentar þér best.
Stórt rúmmál eða 360 lítrar veitir þér auðvelda stjórn á matarskipulaginu. Hægt er að koma matnum fyrir í fjórum glerhillum, tveimur gegnsæjar skúffum eða í hurðarhillum. Þú hefur góða yfirsýn yfir matvælin þín með orkusparandi LED lýsingu í eftri brún kæliskápsins.
Efri X-tra Cool skúffan er með 2-4 gráðum lægra hitastig en aðrir hlutar kæliskápsins. Sem er fullkomið til að geyma viðkvæman mat eins og kjöt og fisk.
Þökk sé rakastýringu er neðri skúffan frábær fyrir ávexti og grænmeti. Rakastýringunni er stjórnað með hjálp handhægra renna. Grænmetisskúffan er á traustum rennum.
5 hillur í hurð. Ein hillan er með loki þar sem tilvalið er að geyma t.d. egg og krukkur, önnur hilla hefur flöskugeymslu sem heldur flöskunum þínum á vísum stað.
Það er einfalt að fylgjast með hitastiginu á stjórnborðinu utan á skápnum. Með Super Cool tækninni kólna matvælin hraðar og halda þar með ferskleika sínum lengur. Frábært þegar þú gerir magninnkaup og birgir þig upp af mörgum nýjum matvælum. Super Cool aðgerðin slekkur sjálfkrafa á sér eftir 6 klukkustundir og kæliskápurinn fer aftur í sitt eðlilega hitastig.
Orlofsstillingin lágmarkar orkunotkun, sem er fullkomið ef þú ert í burtu í langan tíma og skilur eftir tóman kæli. Hitastig kæliskápsins er stillt á 5 °C.
Ef hurðirnar eru skildar eftir opnar í meira en 2 mínútur eða ef hitastig kæliskápsins verður of heitt heyrist viðvörun.
Við kaup á þessum kæli- og frystipakka frá Elvita fylgir 5 ára ábyrgð.
Tækniupplýsingar fyrir Elvita CFS5185V / CKS5185V | ||
---|---|---|
Hæð | 1855 mm | |
Vörumerki | Elvita | |
Sjáflvirk afþíðing í frysti | Já | |
Breidd frystis | 595 mm | |
Breidd kælis | 595 mm | |
Litur | Hvítur |
Tækniupplýsingar fyrir Elvita CFS5185V | ||
---|---|---|
Flokkur kæli- og frystitækja | 8 Frystiskápar | |
Orkuflokkur | E | |
Orkunotkun á ári kælir/frystir | 246 kWh/ári | |
Kælikerfi | R600a | |
Rúmmál | 260 lítrar | |
Stjörnumerking | 4 | |
Frystigeta | 15 kg/á dag | |
Loftslagsflokkun | SN-N-ST-T | |
Hljóð | 42 dBa | |
Breidd | 595 mm | |
Dýpt | 662 mm | |
Hæð | 1855 mm | |
Gerð lýsingar | LED | |
Skjár | Já | |
Innbyggt | Nei | |
Sjálfvirk afþýðing | Já | |
Klakavél | Nei | |
Litur | Hvítur | |
Þyngd | 77 kg | |
Gaumljós í hurð | Já | |
Lýsing | Já | |
Hraðfrysting | Já | |
Hurð hangir til | Vinstri | |
Stillanlegir fætur | Já | |
Viðvörunarhljóð við of háan hita | Já | |
Breytileg hurð | Já | |
Afturhjól | Já | |
Vifta | Já |
Tækniupplýsingar fyrir Elvita CKS5185V | ||
---|---|---|
Flokkur kæli- og frystitækja | 1 Kæliskápur með einu eða fleiri hólfum fyrir ferskan mat. | |
Orkuflokkur | E | |
Orkunotkun á ári kælir/frystir | 130 kWh/ári | |
Kælikerfi | R600a | |
Rúmmál kælis | 360 lítrar | |
Loftslagsflokkun | SN-N-ST-T | |
Hljóð | 40 dBa | |
Breidd | 595 mm | |
Dýpt | 662 mm | |
Hæð | 1855 mm | |
Typ av belysning | LED | |
Kælihólf/frystihólf | Nei | |
Skjár | Já | |
Innbyggt | Nei | |
Sjálfvirk afþýðing | Já | |
Litur | Hvítur | |
Þyngd | 74 kg | |
Gaumljós í hurð | Já | |
Lýsing | Já | |
Flöskuhilla | Já | |
Grænmetisskúffa | Já | |
Svæði fyrir ferskvörur | Nei | |
Hurð hangir til | hægri | |
Stillanlegir fætur | Já | |
Breytileg hurð | Já | |
Afturhjól | Já | |
Vifta | Já |